Opinberar birtingar
26. september 2025
Ákvörðun um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir Háskóla Íslands
Skoða
25. september 2025
Umsókn um starfsleyfi – Matorka ehf.
Skoða
23. september 2025
Áform um veitingu bráðabirgðaheimildar fyrir Háskóla Íslands
Skoða
19. september 2025
Umsókn um starfsleyfi – Guðlaugur H. Kristmundsson
Skoða
Fréttir og viðburðir
Loftgæði
Umhverfis- og orkustofnun heldur utan um mælingar á gæðum þess lofts sem við öndum að okkur og miðlar þeim í gegnum til þess gert vefsvæði. Á vefnum er einnig að finna mæla frá öðrum aðilum. Þeir eru í flestum tilvikum ekki nákvæmnismælar, heldur grófir skynjarar, en geta þó veitt vísbendingar um loftmengun.
Opna loftgæðavefOrkubúskapur
Gagnasöfn
Aðrir vefir tengdir stofnuninni

Upplýsingar um efnamál, eftirlit, haf- og vatnsmál, hringrásarhagkerfi, leyfi, loftgæði og loftslagsmál.

Upplýsingar tengdar náttúruauðlindum og orkuskiptum, auk upplýsinga um Raforkueftirlitið og Orkusjóð.

Rauntímamælingar og spá um loftgæði á landinu.

Hlutverk Orkuseturs er að stuðla að aukinni vitund almennings og fyrirtækja um skilvirka orkunotkun og möguleika til orkusparnaðar.

Svanurinn er opinbert umhverfismerki Norðurlandanna og ætlað að draga úr umhverfisáhrifum af vörum eða þjónustu og auðvelda neytendum að velja umhverfisvænni kosti.

Upplýsingar um úrgangsmál fyrir heimili og rekstraraðila.

Verkefnið Græn skref er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna.

Saman gegn sóun er almenn stefna umhverfis, orku- og loftslagsráðherra um úrgangsforvarnir sem gildir til ársins 2027.

Yfirlit um þá starfsemi sem heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga hefur samþykkt skráningu fyrir. Sótt er um skráningu á Island.is.

Verkefninu LIFE Icewater er ætlað að vinna að verkefnum til að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.